Við ætlum að fagna því að sumarið er loksins að koma. Það verður grill og gaman í klúbbhúsinu fimmtudaginn 19 apríl (sumardaginn fyrsta) kl 19, en við ætlum að vinna okkur inn fyrir pulsunum, við hjólum saman frá Fjölskyldu og húsdýragarðinum kl 18:00
Читать дальше...